Þá er það grímulaust

að þeir verði undanþegnir hvíldartímaákvæðum Evrópureglna.“

 

Umferðaröryggi fyrir okkur hin kemur þeim greinilega ekki við, svei þeim.


mbl.is Vel sóttur stofnfundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Stefánsson

Eins og þessar reglur eru í dag auka þær því miður ekki umferðaröryggi. Reglurnar stuðla að auknum hraða til að ná á milli staða vegna þess að sektarrákvæðin eru allt of ströng.
Því miður er þessi starfsstétt lögð í einelti af yfirvöldum og ástandið hefur hríðversnað á síðustu ár.... 

Stefán Stefánsson, 17.4.2008 kl. 22:21

2 identicon

Biggi, á ekki jafnt yfir alla að ganga? ekki hef ég séð þig kvarta yfir því að póstflutningamenn, mjólkurbílstjórar og rútubílstjórar hafi rýmri ákvæði hvað varðar þenna hvíldartíma og sumir hópar flokkast ekki einu sinni undir hvíldarákvæðið. Það þýðir ekki að mismuna hópum og vera hræsnari, það verður jafnt yfir alla að ganga, annaðhvort að rýmka þeirra heimildir eða herða hjá hinum til jafns við vöruflutningabílstjóra.

Axel Sigurðsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 22:26

3 identicon

Þetta er svartur dagur í umferðarmenningu á Íslandi að mínu mati. Þessi hvíldartímaákvæði sem eru svona "vond" eru miðuð við aðstæður sem eru mun auðveldari viðureignar ef eitthvað bregður út af vegna þreytu ökumanns.



Stefán: Hvernig geturu fullyrtað þessi starfsstétt hafi verið lögð í einelti af yfirvöldum? Ég veit ekki betur en að strandsiglingar hafi verið lagðar niður til að þessir menn hefðu meira að gera og geti slitið vegakerfinu meira. Auk þess sem að þetta hvíldarákvæði væri ekki vandamál ef 70% af flutningum færu með strandsiglingum, sem nb er ódýrari fluntningsmáti og þar af leiðandi hagkvæmari fyrir neytendur.



Axel: Hver eru hvíldartíma ákvæði fyrir þessa hópa sem þú telur upp? Samkvæmt rannsóknum http://www.us.is/scripts/WebObjects.dll/US.woa/1/wa/dp?id=1275&wosid=MfN3WXm6VtKr6iQONPnYug er síst minni hætta af þreyttum ökumönnum en ölvuðum, fyrst við gefum afslátt af hvíldartíma ökumanna á svona stórum og þungum ökutækjum eigum við þá ekki að leyfa þeim að fá sér einn kaldan svona svo þeir séu aðeins afslappaðari í vinnunni?

Það sér það hver heilvita maður að slíkt gengur ekki, afhverju á þá frekar að leyfa þem að vera þreyttir sem er ekki síður hættulegt?

Kjartan Þór (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband