Norđurlandamótiđ í torfćru, frábćr árangur

Fyrstu tvćr umferđirnar, af tíu, fóru fram í Noregi nú um helgina. Ţađ var ekki ađ sökum ađ spyrja viđ áttum sviđiđ. Ragnar Róbertsson sigrađi í Götuflokki í báđum umferđunum og međ sérlegum glćsibrag í dag í annari umferđ. Gunnar Gunnarson sigrađi í dag í sérútbúnum en Sigurđur Ţór Jónsson varđ ađ láta sér sjötta sćtiđ duga eftir herfileg mistök í annari braut. Nitróiđ klárađist af kútnum!!!!! Ţeir Gunnar og Sigurđur urđu í öđru og fjórđa í gćr, í fyrstu umferđinni, en slök skipulagning var hápunktur gćrdagsins. Keppni hófst klukkan 11 og var hćtt klukkan 19.30 ţó enn vćri eftir ađ aka eina braut í sérútbúna. Norđmenn sáu ţó ađ sér í dag og nú tók keppnin ekki nema fjóra klukkutíma ţó keppendur hafi veriđ 33.

Nćstu tvćr umferđir verđa í Danmörku um miđjan júní.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Birgir, Hvar verđur mótorsport sýnt í sumar ? er ţađ á rúv aftur? og hvenar byrja ţćttirnir ?

Svenni (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband