Ţetta er átakanlegt
28.5.2008 | 16:13
Sorg er ţađ eina sem mér dettur í hug. Ţađ er sorglegt ađ svo lítiđ hefur veriđ gert til ţess ađ koma í veg fyrir ţessi slys. Ţađ er sorglegt ađ enn er lítiđ, allt of lítiđ ađ gert.
Níuhundruđogsextán á fjörtíu árum. Ţađ eru rétt um tuttuguogţrír, ađ međaltali, á hverju ári.
Svo má velta fyrir sér ţessari setningu í lok fréttar ţar sem segir: táknmynd ţeirra fórna sem íslenska ţjóđin hefur fćrt á vegum landsins. Hér áđur fyrr fćrđu menn fórnir, fćrđu guđunum fórnir, til ţess ađ fá eitthvađ í stađin. Höfum viđ virkilega veriđ ađ fćra guđunum okkar fórnir? Eđa höfum viđ veriđ kćrulaus og látiđ ţetta bara viđgangast.
Og gerum enn, ţó stór orđ falli reglulega frá ţeim sem eru ábyrgir hverju sinni.
Í morgun kom fram í frétt ađ efla eigi eftirlit á vegi 1 í sumar og fram á haust. Eftirlitinu verđur beint ađ svo kölluđum svörtum blettum á veginum en ţađ eru ţeir stađir ţar sem slys hafa veriđ tíđ. Vegagerđin veit hvar ţessir blettir eru en samkvćmt fréttinni má ekki láta almenning vita hvar ţeir eru. Ţađ er sorglegt.
916 látnir í umferđinni á 40 árum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.