Öldungadeild og meira vald?
3.6.2008 | 08:51
Mér er það til efs að færa eigi Öldungadeild Alþingis meira vald. Og hvað er „eignaverðsbóla“? Flökt á verði fasteigna í Danmörku hefur ekki skapað viðlíka verðbólgu og á Íslandi. Spurning hvort reikinformúlan fyrir verðbólgu er rétt, með fasteignaverð þar inn. En nei takk annars við þeirri tillögu að færa öldungdeildinni meira vald.
![]() |
Á Seðlabanki að ákvarða veðhlutföll? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.