Mađur framtíđarinnar
18.7.2008 | 18:35
Frábćr árangur hjá ţessum unga Breta. Hann er nú í öđru sćti í stigakeppni einstaklinga, verst ađ hann er ađeins í 144. sćti í heildarkeppninni.
Ţađ má líkja ţessari keppni viđ tugţraut, ţađ eru svo mismunandi ađstćđur sem glímt er viđ á leiđunum. Sumar fara fram á flatlendi en ađrar í fjöllum ţar sem keppendur ţurfa ađ fara úr 500 metra hćđ upp í allt ađ 2.800 metra og stundum er klifur upp á meira en 1.600 metra tvisvar sama daginn.
Ţađ er ţó líklegt ađ Mark Cavendish dragi sig út úr keppninni ţví hann er á leiđ á ÓL í Kína.
Dópiđ sem keppendur hafa veriđ teknir fyrir, er lyf sem kallađ er EPO en ţađ fjölgar rauđu blóđkornunum. Líkalega er lögreglan í málinu vegna ţess ađ ţađ eru litlar líkur á ađ keppendur hafi fengiđ ţetta lyf međ ávísun frá lćkni heldur fengiđ ţađ á svörtum markađi. Ţađ er ólöglegt.
Cavendish vann aftur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.