Það hefði átt að vera búið að lækka hann fyrir löngu síðan

Eftir því sem umferðin verður meiri á þessum vegarkafla eykst þörfin á að stilla hraðann í hófi. Það hefði átta að vera búið að lækka hraðann á þessum kafla, allavega þegar umferðin er mest, fyrir löngu síðan.

 Lægri hraði dregur ekki úr afköstum á þessum vegi því bil milli bíla mun minnka, það er að segja hver bíll tekur í raun minna pláss þegar hraðinn er minni.

Það er hinsvegar til marks um dugleysi þeirra sem bera ábyrgðina hér, að hafa ekki þorað að lækka hraðann.


mbl.is Lækka þarf hámarkshraðann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband