Hvað með mannfjölgun?
14.8.2008 | 10:43
Er ekki ástæða til þess að birta líka tölur um fjölgun fólks á svæðinu? Ef margir hafa flutt utan af landi hefur CO2 útblástur þá ekki minnkað þar? Er það ekki heildar talan sem skiptir mestu máli?
Íbúum Mosfellsbæjar hefur fjölgað um 91%, Kópavogs um 76% og íbúum Hafnarfjarðar um 64%. Meirihluti íbúa þessara sveitarfélaga sækir vinnu í Reykjavík.
Á hverju eru þessar niðurstöður annars byggðar?
Útblástur hefur aukist um 54% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.