Einlćg von um bata - beltin bjarga
23.8.2008 | 11:07
Tvö nýleg slys sanna svo ekki verđur véfengt ađ beltin bjarga.
Ţađ ćtti ađ setja lög um ađ ekki verđi hćgt ađ aka bifreiđ hrađar en 8 km/kls. nema međ beltin spennt í hverju ţví sćti sem setiđ er í. Tćknin er fyrir hendi.
Ţetta er sem sagt áskorun á alţingismenn ađ setja slík lög.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.