Skítt međ íslenzkuna
12.9.2008 | 20:53
Hvađ er ađ?
Óvíst er hvort krafan sem fellur á Eimskip vegna gjaldţrots XL Leisure og Björgólfsfeđgar, stćrstu eigendur Eimskip, auk annarra fjárfesta, ćtla ađ kaupa, sem verđur breytt í víkjandi lán til Eimskips, verđi međ breytirétti í hlutafé sem myndi ţynna út ađra hluthafa félagsins.
Er ţessi íslenska til fyrirmyndar? Og hvađ ţýđir ţessi setning?
Athugasemdir
Hver ćtli hafi skrifađ ţetta ? Ćtli sá hinn sami (textahöfundurinn) skammist sín núna ?
Helga B. (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 22:07
Haha ţetta er örugglega eftir bankastarfsmann. Mbl.is mćtti nú samt lesa ţađ yfir sem „Greiningadeildirnar“ senda frá sér. Bćđi innihaldiđ og auđvita íslenzkuna.
Birgir Ţór Bragason, 13.9.2008 kl. 05:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.