Og hvað var svona listrænt við þetta?
13.9.2008 | 05:45
Hvaða tegund listar var þetta? Er þetta kennt einhverstaðar? Getur hver sem er búið til svona listaverk? Verður listaverkið verðmætt í menningu okkar í framtíðinni? Fær listamaðurinn laun fyrir list sína?
Máli Þórarins lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta hlýtur að vera mikil list hjá listamanninum. Kannski verkið verði flutt hérna heima t.d. á Menningarnótt. Það þarf nú endilega að fá listamanninn hingað heim
sandkassi (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 06:40
Sammála þér Biggi. Það er allur andskotinn kallaður list í dag. Hér á Akureyri var olíutunnum raðað upp í sumar og steypu hellt yfir þær að hluta á áberandi stað við Drottningarbrautina. Þetta átti að heita útilistaverk en sem betur fer er það horfið núna. Þvílík sjónmengun. Enda held ég að andarnefjurnar sem nú leika sér á Pollinum hefðu ekki haft smekk fyrir þessu.
Haraldur Bjarnason, 13.9.2008 kl. 07:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.