Klaufaskapur samgönguráđherra

Í grein eftir Kristján Möller í Fréttablađinu í dag eru margar vitleysur. Í fyrsta lagi talar hann um fćkkun látinna á hverja milljón ekinna kílómetra. Ţegar Kristján talar um milljón kílómetra ţá eiga tölurnar viđ um milljarđ ekinna kílómetra. Ekki skakkar nema ţremur núllum hjá blessuđum karlinum.

Hann segir líka „ Banaslys í hlutfalli viđ ekna kílómetra er áreiđanlegur mćlikvarđi til samanburđar viđ nágrannalönd“ en hann, eins og svo margir ađrir, gleymir ţví ađ í nágrannalöndunum nota margir lestir, strćtó og hjól og slíkur ferđamáti er ekki inni í eknum kílómetrum. Ţađ fćst ţví ekki marktćkur samanburđur međ ţessar ađferđ.

Alvarlega slösuđum hefur fjölgađ undanfarin ţrjú ár. Hann lćtur ţađ sem vind um eyru ţjóta.  Fólk hrinur niđur í Árnessýslu af völdum umferđar, hann gerir lítiđ í ţeim málum. Áriđ 2007 létust 6 ţar og 15 slösuđust alvarlega.

Já Kristján, betur má ef duga skal. Eina ráđiđ sem ţú virđist hafa eru stćrri og öflugri vopn til handa lögreglunni. Ţađ eina sem ţó dugar til langframa er kennsla og aftur kennsla.

Mennt er máttur í ţessu eins og öđru


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Já kennsla er mikilvćg, en ég held nú ađ stjórnvöld ţurfi líka ađ sýna ađ henni sé alvara.  Hví ekki fjafesta í sjálfvirkum en fćranlegum hrađamyndavélum, settar upp ţar sem slysin eru skćđust, og lćkka hámarkshrađa í 80 úr 90 ?

Alla vega sem tilraun í eitt ár ?

Morten Lange, 29.9.2008 kl. 10:17

2 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Hafa myndvélar viđ ljósastýrđ gatnamót dregiđ úr slysum ţar? Fćra ţessar myndatökur okkur meira öryggi? Er ţađ ekki bara eins og ađ láta laganna verđi fá byssur til ţess ađ ná stjórn á dólgslátum í miđbćnum. Er ţađ einhver lausn ađ stćkka bara vopnabúriđ?

Birgir Ţór Bragason, 29.9.2008 kl. 10:33

3 Smámynd: Morten Lange

Gildar spurningar. Ţú gćtir lagt ţá fyrir Umferđarstofu eđa Rannsóknarnefnd umferđarslysa.

En mér finnst ekki málefnalegt ađ bera saman hrađamyndavélar viđ vopn.  Ef eitthvađ má líka viđ er vopn í umferđinni eru ţađ bílarnir  sem fara um á miklum hrađa. Hvađ sem er mikill hrađi er afstćtt, en ţađ er gefiđ mál ađ fćrri mundu deyja og slasast í umferđarslysum ef hrađinn vćri lćgri ( miđađ viđ ađ annađ haldist nokkurn veginn óbreytt. )

Morten Lange, 29.9.2008 kl. 12:19

4 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

En vélarnar eru til ţess ađ góma brotamenn. Ţađ sem ţarf ađ gerast er ađ ţađ ţarf ađ koma í veg fyrir brotin,sem oftast eru framin í hugsanaleysi. Sá sem er úti á ţekju og fer óvart yfir á rauđu ljósi er miklu hćttulegri en sá sem gerir ţađ viljandi og athugandi. Hvor er brotlegri?

Birgir Ţór Bragason, 29.9.2008 kl. 13:51

5 Smámynd: Morten Lange

Held ađ ţađ sé ekkert ađ ţví ađ sekta báđum ađilum.  Skiptir ekki höfuđmáli ađ fá 100% réttlćti heldur ađ bćta réttlćtiđ og breyta hegđun til betra vegar. Kennsla í skólum er svo rosalega lengi ađ skila sér. Og fólk sem er úti á ţekju - ţađ er spurning hvort ţeim fćkki svo um munar ?

En varđandi stóra myndina erum viđ sennilega sammála :-) 

Morten Lange, 29.9.2008 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband