Undarlegur maður
5.10.2008 | 17:12
Hvenær hefur eitthvað verið að marka Þorvald Gylfason?
Líst illa á að lífeyrissjóðir flytji fé heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þorvaldur hefur ítrekað spáð fyrir um þessar hörmungar síðastliðin ár, þó að þá hafi verið litið á það sem svartsýnishjal ... þannig að ég myndi segja að hann sé vel marktækur.
Jón Stefánsson (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 17:17
Hvenær hefur eitthvað verið að marka Þorvald Gylfason?
Þó orðaðir þetta vitlaust Birgir Þór Bragason
Hvenær hefur verið tekið mark á Þorvaldi Gylfasyni ?
Ætlaðir þú væntanlega að skrifa.... ... allaveganna hefðum við kannski átt að hlusta á hann fyr...Ellega hefði ekki farið svona illa.
Brynjar Jóhannsson, 5.10.2008 kl. 17:44
Já, skynsemin er oft undarleg og óþægileg.
Þórður Runólfsson, 5.10.2008 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.