Undir áhrifum?
12.10.2008 | 14:34
Af hverju hvarlar ţađ ađ manni? Sá sem ekur á 150 ţar sem óhćtt er ađ vera á 70 er sennilega ekki alsgáđur.
Haider ók langt yfir hámarkshrađa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
http://www.kjendis.no/2008/10/12/550027.html
Heidi Strand, 12.10.2008 kl. 17:11
Jörg Haider var ţekktur fyrir ofsaakstur og átti ţađ til ađ stinga lífverđi sína af ef ţeir sátu ekki í sama bíl.
142 km. í ţoku .....
Ţađ ţarf ekki alltaf ađ vera áfengi međ í för ţegar menn keyra svona eins og hálfvitar.
Örvar Már Kristinsson (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 18:12
Eins og íslenskir stjórnmalamenn mundu segja: Haider órađi aldrei fyrir ţví ađ hann myndi lenda í banaslysi, ekkert benti til ţess fyrirfram.
Rúnar Ţór Ţórarinsson (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 19:31
Ţú virđist hafa fundiđ rétt á ţér međ ţetta slys Birgir, samkvćmt fréttamiđlinum Kurier og yfirlýsingu frá eftirmanni hans Stefan Petzner ţá fannst áfengi í blóđinu og ţađ 1,8 Promille ...
Örvar Már Kristinsson (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 12:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.