Tyrkland er ekki einu sinni í Evrópu
17.10.2008 | 19:19
Nema pínu hluti ţess. Hvađa djók er ţetta?
ps. Viđ Íslendingar ţurfum ekki vorkun einhvers breta, punktur.
Bretar vorkenna Íslendingum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
17.10.2008 | 19:19
Nema pínu hluti ţess. Hvađa djók er ţetta?
ps. Viđ Íslendingar ţurfum ekki vorkun einhvers breta, punktur.
Bretar vorkenna Íslendingum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki er ţađ nú alveg rétt hjá ţér, ţví Tyrkland er ađ hluta í Evrópu.
Jón Jónsson (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 19:29
Ţađ stendur líka í blogginu Jón.
Birgir Ţór Bragason, 17.10.2008 kl. 19:31
Ţađ er verđugt verkefni framtíđar, ađ reka Hundtyrkjan úr Evrópu. Viđ eigum líka eftir ađ hefna fyrir Tyrkjarániđ.
Loftur Altice Ţorsteinsson, 17.10.2008 kl. 20:28
Ţađ var ekki veriđ ađ kjósa um ađild ađ öryggisráđi Evrópu heldur Sameinuđu ţjóđanna.
Veit samt ekki hvort viđ eigum ađ vera ađ eyđa fé í svona stól á ţessum síđustu og verstu...
kv EJE
Eggert J. Eiríksson, 17.10.2008 kl. 20:32
Loftur, hundtyrkirnir sem gerđu áhlaup á Ísland hér um áriđ komu ekki frá Tyrklandi heldur Alsír, svona bara svo ţví sé haldiđ til haga.
Gísli Sigurđsson, 17.10.2008 kl. 21:41
Ég sé Gísli, ađ ţú hefur ekki kynnt ţér söguna. Á dögum Tyrkjaránsins (1627 var Tyrkland stórveldi sem ógnađi Evrópu og náđi međal annars yfir norđur-strönd Afríku, ţar sem Alsír liggur. Tyrkjarániđ er ţví réttnefni, ţótt sjálfir rćningjarnir hafi veriđ af mörgum ţjóđernum.
Minna má á, ađ Orustan um Vínarborg var 12 September 1683. Ţá má segja ađ örlög Evrópu hafi ráđist og hangiđ á bráţrćđi. Ef umsátrinu hefđi ekki veriđ hrundiđ, vćrir ţú Hundtyrki í dag Gísli.
Loftur Altice Ţorsteinsson, 17.10.2008 kl. 22:57
Ég hef leitast viđ ađ svara undarlegu kommenti ţínu Birgir viđ neđangreinda bloggfćrslu:
http://dullur.blog.is/blog/dullur/entry/676053/#comments
Bjarki (IP-tala skráđ) 24.10.2008 kl. 11:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.