Só?

Stóðust ekki bankarnir sjálfir próf FME stuttu fyrir hrunið?
mbl.is Bankastjórar stóðust hæfismat FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta segir að mínu mati meira um gæði prófsins en hæfni bankastjóranna.

palli litli (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 17:40

2 identicon

Jú þeir fengu gæðastimpil frá bankaauglýsingastofunni FME í ágúst.

http://www.visir.is/article/20080816/VIDSKIPTI06/340693916/1205

Helgi (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 17:42

3 identicon

Hefur farið fram hæfnismat á starfsfólki FME ? Mér grunar að þar sé pottur brotinn og ekki miklum hæfileikum fyrir að fara. 

Jon Mag (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 17:44

4 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Erum við stödd í miðri sögu eftir Kafka - eða hvað?

Sveinn Ingi Lýðsson, 16.1.2009 kl. 17:55

5 identicon

haha, brandari ársins. FME hefur sýnt og sannað að þeir geta ekki það sem þeir eiga að gera, og nú eru þeir farnir að búa til "próf" fyrir bankastjórana.

Hinn brandarinn sem fær mig líka til að gráta er fyrirsögnin: "Gengi krónunnar styrktist lítillega í dag". Hahahahahahaha!!! Ég á krónur heima sem ég þarf á að halda hérna úti (sem evrum auðvitað), en MÁ ekki skipta þeim! Ég væri jafnvel tilbúinn að skipta á genginu 300 (núna er það semkvæmt skáldum bankanna ca. 168). Afhverju eru þessar skálduðu "gengissveiflur" birtar dagsdaglega í blöðunum???

Ekkert nema brandarararararar...

áhugasamur (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 20:49

6 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Bankarnir stóðust þau álagspróf sem lögð voru fyrir þá. Þeir voru taldir hafa greiðann aðgang að lánsfé geta endurfjármagnað sig eins og á þyrfti að halda.

Þetta var eins og gera próf fyrir rykmauraofnæmi á sjúklingi með berkla, prófið sýndi hann stálheilbrigðann!

Haraldur Rafn Ingvason, 16.1.2009 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband