Norðurland á Íslandi ekki með stórum staf
14.2.2009 | 08:23
Það gefur villandi mynd að skrifa þetta með stórum staf. Þessi hluti landsins er ekki skrifaður með stórum staf frekar en suðurland.
Þór vann Norðurlandsmótið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þar sem ég er Norðlendingur skrifa ég alltaf Norðurland með stórum staf.
Offari, 14.2.2009 kl. 08:57
Mótið heitir Norðurlandsmótið. Er þá ekki í lagi að hafa þetta með stórum staf? Annars ruglaði þetta mig líka, hélt að liðið mitt hefði loksins unnið eitthvað stórt ;)
baddi (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 09:24
Hvað þá með þetta nafn: Soccerademótinu? Er þetta ekki nafnið á mótinu?
Birgir Þór Bragason, 14.2.2009 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.