Ekki vegrið, manndrápsgirðing.
5.6.2009 | 08:54
Það ætti að vera vegrið þarna. Þess í stað er þarna girðing sem er í raun manndrápsgirðing. Tindar girðingarinnar hafa stungist í gegnum hurðir bíla og stórslasað fólk í bílunum. Það er ótrúlegt að menn skuli aftur og aftur lagfæra þetta manndrápstæki sem er við Miklubrautina allt austur að Elliðaá.
Óku á vegrið og gengu burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta snýst ekki um öryggi hjá þeim, heldur eitthvað allt annað. Mér er ekki á þessari stundu ljóst hvað það er.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.6.2009 kl. 10:05
stórmerkilegt afhverju þeir gera alltaf við þess girðingu sem stórslasar fólk í mörgum tilvikum mörg tilvik sem þessir teinar hafa stungist í fólk með skelfilegum afleiðingum
Kjartan Björnsson (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.