Ţrettán prósent fćkkun slasađra er talsvert!
17.6.2009 | 12:03
Merkileg er ţó sú ályktun sem Einar dregur af ţessu. Hann segir: Umferđarhrađinn hefur minnkađ auk ţess sem fólk hefur meiri tíma núna í efnahagslćgđinni. Ţađ er meiri streita í umferđinni ţegar uppgangur er í ţjóđfélaginu. Núna ţarf fólk ekki ađ vera komiđ á fund fyrir ákveđinn tíma og keyrir ekki eins og brjálćđingar,
Ţađ var sem sagt fólk á leiđ á tímasetta fundi sem voru sökudólgarnir. Ţví fólki lá svo mikiđ á ađ ţađ keyrđi eins og brjálćđingar. Skrítiđ ađ brjálćđingarnir sem óku svona hratt voru ţó mest megnis ađ valda minniháttar óhöppum.
Forstöđumađur Forvarnarhússins ţarf eiginlega ađ útskýra međ hvađa ađferđum hann kemst ađ ţessari niđurstöđu.
Tjón á bílum um 40% fćrri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.