Ný umferđarlög grein 61
29.7.2009 | 12:18
Hún hljóđar svo:
61. gr.
Afturköllun ökuréttinda.
Útgefandi ökuréttinda getur afturkallađ ökuréttindi, ef hlutađeigandi fullnćgir ekki lengur skilyrđum til ađ öđlast ökuskírteini.
Ef lćknir telur ađ vafi leiki á ţví ađ handhafi ökuréttinda fullnćgi skilyrđum b-liđar 2. mgr. 57. gr. skal hann gera trúnađarlćkni Umferđarstofu viđvart án tafar. Stendur ţagnarskylda lćknis ţví ekki í vegi. Eins fljótt og unnt er skal trúnađarlćknir óska eftir ţví ađ hlutađeigandi komi til lćknisrannsóknar. Viđ ţá rannsókn skal meta ţá líkamlegu og andlegu ţćtti sem áhrif hafa á aksturshćfni og koma nánar fram í reglum sem ráđherra setur í reglugerđ, ađ höfđu samráđi viđ heilbrigđisráđherra og landlćkni. Trúnađarlćknir getur ákveđiđ ađ handhafi ökuréttinda fari í verklegt ökupróf ađ lokinni lćknisrannsókn. Ráđherra setur í reglugerđ nánari ákvćđi um skipun trúnađarlćknis Umferđarstofu, einn eđa fleiri, hćfiskröfur ţeirra o.fl., ađ höfđu samráđi viđ heilbrigđisráđuneytiđ.
Nú fullnćgir handhafi ökuréttinda ekki skilyrđum b-liđar 2. mgr. 57. gr. ađ mati trúnađarlćknis Umferđarstofu, eđa hlutađeigandi neitar ađ taka ţátt í lćknisrannsókn eđa prófi sem nauđsynlegt er til ađ taka ákvörđun samkvćmt ţessari grein um hvort skilyrđi til ađ mega stjórna ökutćki séu enn uppfyllt, og skal útgefandi ökuréttinda ţá afturkalla ökuréttindin ţegar í stađ.
Sá sem sviptur hefur veriđ ökuréttindum um lengri tíma en eitt ár, öđlast eigi ökuréttindi ađ nýju ađ loknum sviptingartíma, nema hann standist próf í umferđarlöggjöf, akstri og međferđ ökutćkis. Ökupróf má ekki fara fram fyrr en einum mánuđi áđur en sviptingartímabil rennur út.
Byrjandi sem hefur fengiđ bráđabirgđaskírteini í fyrsta sinn samkvćmt 58. gr. og sviptur er ökurétti, öđlast eigi ökurétt ađ nýju ađ loknum sviptingartíma fyrr en hann hefur sótt sérstakt námskeiđ skv. 3. mgr. 109. gr. og stađist ökupróf ađ nýju.
Sá sem misst hefur ökuréttindi vegna sviptingar eđa afturköllunar, skal afhenda lögreglunni ökuskírteini sitt.
Rétt er ađ vekja athygli á ađ lćknum verđur nú skilt ađ upplýsa um ástandi viđkomandi. Ţetta er mikil bót í baráttunni viđ umferđarslys.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.