Ekki eitur

Súrál er ekki eitrað. Það er hættulaust með öllu. Það hefur þó hörku á við demant og því væri ráðlegast að skola það af bílum og öðrum lökkuðum hlutum, ekki strjúka það af.

Viðbrögð Ernu eru brosleg. Heimalærdómur er af hinu góða.


mbl.is Súrál fauk um álverssvæðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvað er broslegt við viðbrögð Ernu?

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.8.2009 kl. 23:57

2 identicon

Ég gat ekki betur séð en ALLT álversvæðið væri hvítt og nærligjandi svæði líka... sá bíl við slökkvistöðina sem er nokkur hundruð metrum innar en álverið og það voru nú bara þónokkuð mikkið á rúðuni á þeim bíl... gæti ýmimindað mér að það hafi verrið einhverjir desilítrar bara á þessum bíl og þegar keirt var um fyrir utan álverslóðina frá höfninni dróst hvít á eftir bílnum eins og væri verið að keira í snjófoki. 

Gæti gískað á að þetta nái að einhverju mæli yfir nokkra frekílómetra

Jón (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 02:36

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

góð ábending Birgir

Jón Snæbjörnsson, 23.8.2009 kl. 07:37

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Sennilega bara meinhollt, þetta súrál...

Hildur Helga Sigurðardóttir, 23.8.2009 kl. 17:02

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

... eða súráll... örugglega góður

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.8.2009 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband