Ekki eitur
22.8.2009 | 20:34
Súrál er ekki eitrađ. Ţađ er hćttulaust međ öllu. Ţađ hefur ţó hörku á viđ demant og ţví vćri ráđlegast ađ skola ţađ af bílum og öđrum lökkuđum hlutum, ekki strjúka ţađ af.
Viđbrögđ Ernu eru brosleg. Heimalćrdómur er af hinu góđa.
Súrál fauk um álverssvćđiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hvađ er broslegt viđ viđbrögđ Ernu?
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.8.2009 kl. 23:57
Ég gat ekki betur séđ en ALLT álversvćđiđ vćri hvítt og nćrligjandi svćđi líka... sá bíl viđ slökkvistöđina sem er nokkur hundruđ metrum innar en álveriđ og ţađ voru nú bara ţónokkuđ mikkiđ á rúđuni á ţeim bíl... gćti ýmimindađ mér ađ ţađ hafi verriđ einhverjir desilítrar bara á ţessum bíl og ţegar keirt var um fyrir utan álverslóđina frá höfninni dróst hvít á eftir bílnum eins og vćri veriđ ađ keira í snjófoki.
Gćti gískađ á ađ ţetta nái ađ einhverju mćli yfir nokkra frekílómetra
Jón (IP-tala skráđ) 23.8.2009 kl. 02:36
góđ ábending Birgir
Jón Snćbjörnsson, 23.8.2009 kl. 07:37
Sennilega bara meinhollt, ţetta súrál...
Hildur Helga Sigurđardóttir, 23.8.2009 kl. 17:02
... eđa súráll... örugglega góđur
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.8.2009 kl. 17:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.