Auðvita eru þessi óhöpp ökumönnunum að kenna

Það er ekki nóg að vera á nýjum dekkjum, nelgdum eða ekki. Það verður að aka miðað við aðstæður. Umferðaröryggi kemur ekki ofan frá. Umferðaröryggi er fyrst og fremst í höndum þeirra sem taka þátt í umferðinni. Þeir verða að haga sér í takt við aðstæður, þar með talið eigin getu.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögreglan í Borgarnesi heldur því fram að hálka hafi valdið óhöppum. Það væri heillaspor ef lögreglumenn hættu að kenna veðri um umferðaróhöpp.

ps. ef ekki eru slys á fólki í umferðaróhöppum þá er það ekki umferðarslys.


mbl.is Óttast skert umferðaröryggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband