Beltin bjarga
9.1.2007 | 08:46
Ekki veit ég hvađ býr hér ađ baki. Ţessi frétt á ruv.is er nćstum ţví ótrúleg.
Sérstaklega ţessi setning Halldór segir ţó ađ ekkert í lögum eđa reglugerđum segi ađ fatlađir í hjólastólum eigi rétt á ţriggja punkta bílbelti.
Sérstaklega ţessi setning Halldór segir ţó ađ ekkert í lögum eđa reglugerđum segi ađ fatlađir í hjólastólum eigi rétt á ţriggja punkta bílbelti.
Athugasemdir
Nú er ég hissa. Mér finnst ótrúlegt að fatlaðir séu álitnir annars flokks manneskjur þegar kemur að öryggisbúnaði í bílum. Og þetta komment að það hefðu verið sett 3ja punkta belti í bílana, ekki af öryggisástæðum heldur til að spara vörugjöld!! Hvað erum við að pæla????
EB (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 20:30
Þar fyrir utan hefur mér alltaf fundist bílstjórar þessara bifreiða aka of hratt, nota ekki stefnuljós og fleira í þeim dúr.
Helga Björg Bragadóttir (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 22:07
Og að auki hefur einn einstaklingur látið lífið á árinu 2006 út frá slys þar sem að sá var laus í hjólastólnum ein stólinn bundinn niður. Sá einstaklingur lést ekki innan 30 daga markanna og þar af leiðandi er hann ekki talin þar sem 30 manns létust innan 30 daga í umferðinni 2006 skv. alþjóðlegum stöðlum.
Olafur (IP-tala skráđ) 12.1.2007 kl. 14:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.