Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
Lítill hraði
9.11.2007 | 11:34
Allur hraði umfram 6 km/kls. er hættulegur. Hraði umfram 35 km/kls. er lífshættulegur. Ég skil ekki konuna að taka þessa áhættu. Það er að segja að slasa sig. Prófaðu að hlaupa á vegg. Vittu til þú slasast.
Þurfti ekki að vera með öryggisbelti spennt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Er litið á þetta sem tekjur?
8.11.2007 | 11:10
Gengur það upp að litið sé á sektir sem tekjur? Þá samfélagið farið að hafa tekjur af lögbrotum? Það gengur ekki upp. Sektir vegna umferðarlagabrota ættu að renna óskiptar til áróðurs. Ef það eru litlar upphæðir þá er það vegna þess að lögbrotin eru fá og þá þarf ekki öflugan áróður gegn brotunum, og öfugt. Það væri fróðlegt að fá að vita heildarupphæð sekta vegna umferðarlagabrota frá áramótum og í því samhengi sjá hve miklu er varið í áróður gegn þessum lögbrotum.
Ellefu teknir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtugur bíll og sjötugur bílstjóri
7.11.2007 | 12:13
Örn Ingólfsson, öðru nafni Örn Dalabóndi Sjá hér
Trabant á stórafmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Að reikna
2.11.2007 | 17:01
Hér segir í texta, „ Alls ber bílaflotinn ábyrgð á 19 prósent af losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi“ Á síðunni co2.is kemur annað fram. Hverju á að trúa, Morgunblaðinu eða co2.is?
Úlpa á hjólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)