Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Annað eins?
15.5.2007 | 17:35
Í frétt á ruv.is segir - Bíll valt um kl. 16.00 í dag út í skurð í Grímsnesinu eftir að hafa verið að draga kerru fulla af timbri sem tók að rása með þeim afleiðingum að ökumaðurinn missti stjórn á bílnum.
Auk ökumannsins var einn farþegi í bílnum. Þeir slösuðust lítillega. Eldur kviknaði í bílnum og því voru slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu kallaðir á staðinn, auk lögreglu- og sjúkraliðs frá Selfossi.-
Vonandi slasaðist enginn alvarlega en það er umhugsunarvert að frumorsökin virðist vera sú sama og á Borgarfjarðarbrúnni.
Bílvelta á Biskupstungnabraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott að ekki fór verr
15.5.2007 | 17:30
Slapp með skrekkinn á Borgarfjarðarbrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samanburður!!!!
9.5.2007 | 09:31
Árslaun í iðnaði í Danmörku eru 41.133 evrur en á Íslandi 33.207
Í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð eru launin í DK 41.543 en á Íslandi 40.095
Og að lokum, í verslun og viðgerðarþjónusta, Danmörk, 36.931, Ísland 33.730.
Launakostnaður hér á landi hærri en í Evrópusambandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mengun og daglegt líf
9.5.2007 | 06:45
Sama má segja um árekstra í Reykjavík. Innan við 10 prósent verða á Miklubraut, Hringbraut og Kringlumýrarbraut. Það segir að yfir 90 prósent verða annar staðar og lítið er gert til að fækka í þeim flokki, athyglin er á fyrrnefndar götur og þar með á litlu 10 prósentin.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Umferðaröryggi og ábyrgð
8.5.2007 | 06:24
Ég vil leyfa mér að vekja athygli á þessum þræði í bloggi Herdísar Sigurjónsdóttur bæjarfulltrúa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góður vinur
7.5.2007 | 09:51
Ég ætlast til að tildrög slysins verði rannsökuð og niðurstaða fáist svo hægt verði að nýta hana til að koma í veg fyrir endurtekningu. Ég veit að vinur minn er sömu skoðunnar. Hver sekur er eða saklaus í þessu máli skiptir ekki máli, hugur minn er hjá þér elsku vinur minn.
Fluttur alvarlega slasaður á slysadeild LSH | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldsneyti
7.5.2007 | 08:31
Beljur jarðarinnar menga þó meira en bílar, flugvélar, skip og lestir samanlagt með prumpi sínu. Gott að vita svona, er það ekki?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Að sjálfsögðu
4.5.2007 | 23:02
Æfa hraðakstur í yfirgefinni herstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Frábærar fréttir
3.5.2007 | 07:27
Stjórn byggðastofnunar ákvað á fundi sínum 27 apríl síðastliðin að lána allt að 200 milljónum til uppbyggingar á fyrsta áfanga Iceland Motopark svæðisins í Reykjanesbæ.Um er að ræða langtímafjármögnun á þessum fyrsta áfanga verkefnisins og gert er ráð fyrir að svæðið verði fullbyggt í lok ársins samtals um 7 hektarar.Í þessum fyrsta áfanga motoparksins verður meðal annars byggð Go-kart braut á heimsmælikvarða ásamt þjónustubyggingu sem hýsir m.a. kennslustofur, aðstöðu fyrir ökukennara, veitingasölu ofl. Hönnun brautarinnar hefur nú þegar hlotið samþykki CIK-FIA, alþjóðasambands akstursíþrótta. Ökugerði með tilheyrandi brautum til þjálfunar aksturs við mismunandi aðstæður í samræmi við reglugerð sem tekur gildi frá og með 1. janúar 2008 og kveður á um að allir sem taka ökupróf verði að hafa hlotið viðhlýtandi kennslu í ökugerði..Að sögn Vilhjálms Vilhjálmssonar framkvæmdarstjóra Iceland motopark er þetta mikilvægur áfangi í langtímafjármögnun þessa hluta svæðisins og kemur til með að hafa mjög jákvæð áhrif á heildarverkefnið, einnig er þetta mikil viðurkenning á verkefninu og hvernig það hefur verið unnið. Byggðastofnun hefur með þessu skrefi skapað grunn að sköpun umtalsverða starfa í Reykjanesbæ, en gert er ráð fyrir að innan Iceland motopark verði allt að 300 ný störf þegar heildar uppbyggingu svæðisins er lokið.
Það má skoða myndband hér til hægri - Aksturskennsla við réttar aðstæður-
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aðvörun
2.5.2007 | 07:57
Hjólhýsi valt á Kjalarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)