Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
Algjör
7.8.2007 | 09:28
![]() |
Skođanir sáralítiđ skiptar međal vísindamanna um gróđurhúsaáhrifin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Samúđarkveđjur
6.8.2007 | 14:11
Guđ - gef mér ćđruleysi
til ađ sćtta mig viđ ţađ sem ég fć ekki breytt,
kjark til ađ breyta ţví sem ég get breytt
og visku til ađ greina ţar á milli.
Votta ćttingjum og vinum samúđar á ţessari raunastundu.
![]() |
Lögreglumenn höfđu áđur reynt ađ stöđva bíl sem valt á Laugarvatnsvegi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Íţróttir, leiđindi
1.8.2007 | 09:19
Ţađ er ađ verđa spurning hvort mađur á ađ vera ađ eyđa tíma sínum í ađ fylgjast međ íţróttum. Ţađ virđast vera tóm leiđindi hvert sem mađur horfir. Er Logi nógu menntađur til ađ ţjálfa KR. Formúla eitt, stöđugar deilur. Túrinn í Frakklandi, tómt svindl. Endalausar deilur manna í millum í íslensku mótorsporti. Leiđindi á uppskeruhátíđ handboltamanna. Henrý á visisbloggi, tóm leiđindi nema hann fái međlćti og kaffi. Keppandi dćmdur úr keppni í golfi, ađ ósekju?
Hvert á mađur ţá ađ fara međ frítímann sinn? Enginn nennir ađ lesa umferđaröryggisrugliđ í mér :)
Skrifa skáldsögu, ţađ vćri snjallt, ef mađur gćti ţađ nú :)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)