Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
Slúður eða frétt?
28.10.2009 | 20:14
Räikkönen í sérflokki í launatöflu ökuþóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Auðvita eru þessi óhöpp ökumönnunum að kenna
27.10.2009 | 21:07
Það er ekki nóg að vera á nýjum dekkjum, nelgdum eða ekki. Það verður að aka miðað við aðstæður. Umferðaröryggi kemur ekki ofan frá. Umferðaröryggi er fyrst og fremst í höndum þeirra sem taka þátt í umferðinni. Þeir verða að haga sér í takt við aðstæður, þar með talið eigin getu.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögreglan í Borgarnesi heldur því fram að hálka hafi valdið óhöppum. Það væri heillaspor ef lögreglumenn hættu að kenna veðri um umferðaróhöpp.
ps. ef ekki eru slys á fólki í umferðaróhöppum þá er það ekki umferðarslys.
Óttast skert umferðaröryggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað á Børsen við með þessari samlíkingu?
11.10.2009 | 21:12
Rauði þráðurinn í bókinni er mannsal, misþyrming á ungum konum, morð ekki bara eitt heldur mörg, nauðganir og almenn fyrirlitning á konum. Hvað er líkt með glæpum í sögubókinni og fyrirtækjum sem gengu kaupum og sölu?
Ég mótmæli fyrir hönd Íslendinga. Mótmæli því að líkja einstökum eða mörgum Íslendingum við morðingja.
Íslenski loftkastalinn sem sprakk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bjartsýni Einar, kennir dómurum um enn og aftur
11.10.2009 | 16:51
Það eru sömu viðbrögð og áður. Áfram Stjarnan.
Íslandsmeistarar Stjörnunnar sóttu sigur í Safamýrina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ekki krapinu um að kenna
9.10.2009 | 08:45
Útaf í Þrengslunum vegna krapa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)