Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
Skemmtilegur bjartsýniskall ţessi Einar
30.9.2009 | 10:43
Fram setur stefnuna á meistaratitilinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barnamyndir og fyrirmyndir
29.9.2009 | 08:09
Í Morgunblađinu í dag fylgir ţessi mynd međ fréttinni.
Hjálmlaus á mótorhjóli á fullri ferđ er jafn heimskulegt og ađ vera reykjandi í barnamynd. Jafn heimskulegt er líka ţegar bílbelti eru ekki notuđ.
Ţví geta framleiđendur ekki haft svona smáhluti í lagi?
Flestir sáu Algjöran Sveppa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hér má spara
24.9.2009 | 09:58
Ţessi slys, slys í heimahúsum, íţróttaslys og umferđarslys kosta í ţađ minnsta 100 milljarđa á hverju ári. Ţađ er ţví eftir talsverđu ađ slćgjast međ ţví ađ fćkka ţessum slysum.
Ef viđ setjum 5 milljarđa í forvarnir, til dćmis áróđur, ţá náum viđ 15 milljarđa sparnađi. Í ţađ minnsta. Slys gerast ekki af sjálfum sér. Međ hegđun má fćkka ţessum slysum umtalsvert.
Hvađ getur ţú gert? Gert ţitt heimili slysalaust?
Tćplega 7000 vinnuslys í fyrra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikiđ er ţetta gott.
21.9.2009 | 14:28
Smátt og smátt losnar Formúlan viđ sóđana. Ţrír farnir á ţessu ári. Vonandi hćtta menn ađ svindla í ţessar íţrótt. Kannski brást innra eftirlit í fyrra, en ţađ ţarf líka ađ vera hćgt ađ treysta fólki.
ps vonandi losnar Formúlan líka viđ blađamenn sem hafa dýrkađ ţessa svindlara.
Skilorđsbundiđ keppnisbann Renault | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fleiri alvarlega slasađir?
7.9.2009 | 17:52
Á vef Umferđarstofu er ađ finna slysatölur. Ţćr nýjustu ná ţó ađeins yfir fyrstu 5 mánuđi 2009.
Ţar kemur fram ađ sjö höfđu látist á fyrstu 5 mánuđum ársins. Ţađ er sami fjöldi og áriđ 2008. Alvarlega slasađir ári 2009, fyrstu 5 mánuđi, voru 71. Áriđ 2008 voru ţađ 63.
Spennum beltin og látum bílinn vera eftir einn.
Umferđarslysum fćkkar í borginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)