Bloggfćrslur mánađarins, október 2010
Rangt!
27.10.2010 | 11:57
Ţađ er gott ađ ekki fór illa. Vćntanlega er ţađ ađ ţakka vinsamlegu umhverfi viđ veginn.
EN!! Ţađ var ekki nokkur leiđ ađ átta sig á ţeirri flughálku sem skyndilega hafđi myndast ţarna Ţađ er víst hćgt ađ átta sig á hálkumyndun. Ţađ ţarf bara ađ vera vakandi viđ stýriđ.
Slapp ómeidd í hálkuóhappi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Engin takmörk?
12.10.2010 | 17:10
Hvađa tungumál er ţetta?
lítiđ dćmi úr fréttinni:
Farţegarnir knúa lítinn fagn sem er áfastur teinum á loftbitum međ ţví ađ snúa pedölum eins og ţeir vćru ađ hjóla á jörđu niđri.
Ferđamáti framtíđarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Hjóla og göngustígar
4.10.2010 | 11:23
Ţađ verđur ţá vćntanlega líka rukkađ skrefagjald á gangstéttum og reiđhjólafólki gert ađ greiđa fyrir sín afnot af sameiginlegum eigum landsmanna.
Veggjöld um GPS í stađ eldsneytisskatta? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Ögmundur, hvar er sómi ţinn?
2.10.2010 | 20:00
Ţú hefđir ekki átt ađ taka ţátt í ţessari vitleysu. Skömm ađ ţessu. Bruđl.
Búiđ ađ opna Héđinsfjarđargöng | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)