Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Mistök!

Umferð, til og frá Íslandi að Leyfsstöð, á ekki að fara í hringtorg í Reykjanesbæ. Það á að safna saman tengingum í ein mislæg gatnamót. Kostnaður er meiri já, en þessi gatnamót verða þarna lengi lengi.
mbl.is Hringtorg við Grænás boðið út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mikið væri nú gott ...

... að fá oftar svona fréttir. Þetta er klárlega frétt af mjög alvarlegu slysi sem ekki varð. Beltin bjarga - ef þetta er ekki sönnun hvað þarf þá til?
mbl.is Veltu bílnum við Akureyri – allir sluppu ómeiddir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

„verulegri fækkun umferðarslysa í Reykjanesbæ“ ???

Ekki er það að sjá í tölum frá Umferðarstofu. Hér eru tölurnar fyrir Reykjanesbæ frá árinu 1998 til og með 2009

 

 LátnirAlvarlega slasaðirMinniháttar áverkarSamtals
1998045458
1999022224
2000132731
2001174048
2002163037
2003124346
2004013031
2005044347
2006155258
2007163239
2008023840
2009044852
screen_shot_2010-04-19_at_1_15_47_pm.pngHvað vinnst með þessum ósanna áróðri Reykjanesbæjar? Hverjir ráð því að segja skuli íbúum bæjarins ósatt? Til hvers?
mbl.is Mikill árangur í lækkun hámarkshraða í Reykjanesbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hringtorg draga úr tíðni alvarlegra slysa. Ennnnnnn

Tölur Umferðarstofu sýna þó að það slasast stöðug fleiri í Reykjanesbæ. Hver er tilgangurinn með því að halda öðru fram?

 LátnirAlvarlega slasaðirMinniháttar áverkarSamtals
1998045458
1999022224
2000132731
2001174048
2002163037
2003124346
2004013031
2005044347
2006155258
2007163239
2008023840
2009044852

screen_shot_2010-04-16_at_12_21_28_pm.png

 


mbl.is Segja hringtorg draga úr slysahættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er áhættuvarnaakstur?

Spyr sá sem ekki veit.

ps. Er Sjóvá að afhenda sjálfum sér búnað?


mbl.is Færanlegt forvarnarhús bætir ökukennslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jeremy Clarkson kom fyrst til Íslands 1994

Hann vann þá með Landsambandi Íslenskra Akstursfélaga, LÍA, og útkomuna má sjá hér
mbl.is Top Gear hyggst skoða eldgosið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband