Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
Misræmi sem fyrr.
31.8.2010 | 14:30
Samkvæmt Umferðarstofu slösuðust 1.299, þarf af létust 17, í umferðinni árið 2009. Sem fyrr er þessi mikli munur á tölum hins opinbera og tryggingafélagana.
Hvaða tilgangi þjónar það að vanskrá ár eftir ár með þessum hætti?
2559 slösuðust í umferðinni í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
HÆTTUM við þessi göng.
26.8.2010 | 06:03
Óvissa um umferð og vegtoll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tilraun
18.8.2010 | 21:22
Á meiri hraða en þeir ráða við tóku pólitíkusar Reykjavíkurborgar ákvörðun um að framkvæma tilraun. Hvað þeir ætla að fá að vita er þó ekki ljóst.
Verður þetta samanburður á umferð fyrir og eftir. Voru gerðar einhverjar mælingar áður en farið var í þennan gjörning? Hvað var mælt? Hvað ætla menn að mæla frá og með föstudeginum? Hvernig ætla menn að meta niðurstöður? Hver mun ákveða hvort niðurstaðan er góða eða slæm? Góð fyrir hvern? Marga?
Það vantar svör, útskýringar. Hvað er verið að skoða? Er alvara á bak við orð Ólafs Bjarnasoar samgöngustjóra Reykjavíkurborgar að þetta muni að draga úr umferðarhraða á götunni?
Hvað kostar þessi tilraun? Hverjir borga? Hvar er skorið niður til þess að fjármagna þessa tilraun?
Hjólreiðastígur til vansa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Maður verður orðlaus!
17.8.2010 | 18:49
Ólafur Bjarnason samgöngustjóri Reykjavíkurborgar segir að markmiðið sé að gera götuna hjólvæna um tíma. Hámarkshraði á götunni er 30 kílómetra hraði á klukkustund og með aukinni hjólreiðaumferð sé verið að reyna draga úr hraða biðfreiða en hraðinn sé of hár.
Þetta er fengið að láni frá visi.is - Ég er orðlaus.
Hjólreiðastígur á Hverfisgötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sorglegt að sjá þessi viðbrögð
6.8.2010 | 21:20
Seðlabankinn ekki dómstóll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enn einu sinni...
4.8.2010 | 06:29
...verður bílvelta á þessum stað. Ekki spurning um hvort heldur hvenær þarna verður banaslys.
Það hefur áður verið bent á að þarna verður að setja vegrið.
Í felum á Klambratúni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)