Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

EN hefur eitthvađ lagast?

Ţví miđur eru fá merki um slíkt. Samtala látinna og alvarlegra slasađra er hćrri áriđ 2010 en 2009. Ţví miđur.

Án ţess ađ hafa um ţađ tölur ţá er tilfinning mín sú ađ fćrri nýliđar hafi veriđ á ferđinni áriđ 2010 en árin á undan. Nýliđarnir aka vćntanlega líka fćrri kílómetra hver og einn viđ ţćr ađstćđur sem eru í ţjóđfélaginu. Ef og ţegar menn ćtla ađ draga ályktanir af slysatölum ársins ţarf miklu fleira ađ vera inn í myndinni en bara tala látinna.

Eftir ađ hafa ekiđ í borgarumferđinni nú um jólin (bý erlendis) er tilfinnig mín sú ađ ekkert hafi breyst til batnađar, nema tilkoma vegriđa á fleiri vegi. Ţó vantar ţau enn á Reykjanesbrautina norđaustan viđ Smáralindin. Ţar tifar tímasprengja. Hin almenni ökumađur er jafn tillitslaus og frekur og áđur. 


mbl.is Fćst banaslys í umferđ á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband