Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013
Með fjórhjóladrifi í fólksbílum fjölgar árekstrum í hálku...
4.2.2013 | 18:48
...hvort sem fólk er á sumar eða vetrardekkjum.
Það eru nefnilega margir sem kunna ekki að keyra í hálku, komast ekki af stað nema með hjálp fjórhjóladrifs, en geta svo ekki að stoppa. Kunna það bara ekki.
Það eru til tölur frá Þýskalandi sem sýna að með tilkomu fjórhjóladrifs í fólksbíla snarfjölgaði slysum í bæði bleytu og í hálku.
![]() |
Getur fjórhjóladrif komið í staðinn fyrir vetrardekk? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)