Bloggfćrslur mánađarins, október 2015
Ómarktćkt og gefur ranga mynd
24.10.2015 | 08:05
Ţađ er ámćlisvert ađ FÍB skuli senda svona frá sér. Lang mesta notkun bíla á Íslandi fer fram á malbiki, blautu og ţurru, ekki á ís eđa í snjó.
Til ţess ađ almenningur geti haft gagn af svona könnun ţarf ađ koma fram hvernig mismunandi dekk, nelgd og ónelgt, standa sig viđ venjulegar ađstćđur á Íslandi. Blautt malbik, slabb, ţurrt rykugt malbik og ţannig mćtti lengi telja.
Negld vetrardekk spjara sig best | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 25.10.2015 kl. 12:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Slysiđ sem aldrei hefđi átt ađ geta gerst
19.10.2015 | 18:44
Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ velta ţví fyrir sér, hver er í raun ábyrgur fyrir ţví! Ţarna hefđi fyrir löngu átt ađ vera komiđ vegriđ.
Barn á spítala eftir slysiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott mál, en rosalega er myndatakan léleg!
15.10.2015 | 16:35
Ţađ er alveg óţarfi ađ gera mann sjóveikann!
Ţetta er bara eins og í Formúlunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)