Merkileg tafla, slasađir og látnir á Íslandi 1998 til 2006
5.12.2007 | 23:49
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fullyrđingar í Víkurfréttum
5.12.2007 | 09:39
Í Víkurfréttum er sagt:
Bćjaryfirvöld í Reykjanesbć hafa undandarin ár stađiđ fyrir miklum áróđri í umferđarmálum bćjarins. Umtalsverđur árangur hefur náđst í ađ draga úr slysum, en slysum í bćnum hefur fćkkađ um tćp 40% á nokkrum árum.
Ţetta kemur ekki heim og saman viđ tölur Umferđarstofu og nú spyr ég hver hefur rétt fyrir sér?
Ţetta fer ađ minna á tíđ Óla H. Ţórđar í umferđarráđi. Í formannstíđ hans fjölgađ slysum mikiđ en honum tókst ásamt međreiđarsveinum, sínum ađ telja fólki trú um allt annađ.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sniđugt
4.12.2007 | 16:38

![]() |
Hringtorg í stađ ljósa draga úr slysum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ hvađ verđur miđađ?
4.12.2007 | 14:03
Núverandi losun eđa eitthvađ annađ?
Frá árinu 1990 hefur losun gróđurhúsalofttegunda frá álverinu í Straumsvík minnkađ um 70% á hvert framleitt tonn. Heildarlosun gróđurhúsalofttegunda frá álverinu í Straumsvík er helmingi minni nú en hún var áriđ 1990, ţrátt fyrir tvöföldun í framleiđslu. Losun gróđurhúsalofttegunda vegna framleiđslu áls í Straumsvík er međ ţví lćgsta sem ţekkist í heiminum.
Svo segir á co2.is
Og á vef FÍB kemur ţetta fram:
Loftmengun frá bílum minnkar stöđugt. Ef borin er saman útblástursmengun frá nýjum bíl í dag og sambćrilegs nýs bíls ađ afli og stćrđ fyrir 15 árum, ţá eru skađleg efni í útblćstri nútímabílsins ađeins um 1/12 ţess sem gamli bíllinn gaf frá sér nýr.
![]() |
Markmiđ í loftslagsmálum kynnt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Varlega nú
4.12.2007 | 10:27
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Skrítin úrslit
3.12.2007 | 22:30
![]() |
Schumacher óstöđvandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1998 til 2006 í Reykjanesbć
3.12.2007 | 14:07
Lítiđ hefur ţokast í umferđaröryggismálum í bćnum ef marka má tölur Umferđarstofu.
Látnir mikiđ lítiđ
slasađir
- 2006 1 5 52
- 2005 0 4 43
- 2004 0 1 30
- 2003 1 2 43
- 2002 1 6 30
- 2001 0 3 34
- 2000 1 3 27
- 1999 0 2 22
- 1998 0 4 54
![]() |
Viđ viljum ekki sjá annađ svona slys í götunni okkar“ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvar eru viđbrögđ Árna?
1.12.2007 | 17:57
Íbúar hafa ítrekađ óskađ eftir öryggi. Bćjarstjórinn er Formađur FÍB, FÍB er ađili ađ FIA og ţar er umferđaröryggi efst á baugi. Hvar eru viđbrögđ Árna Sigfússonar viđ ţessu?
Í fréttinni segir líka ađ ţetta er ţriđja slysiđ á ţessu ári. Hvađ ţarf ađ gerast til ţess ađ yfirvöld vakni? Ţarf virkilega svona slys til ţess?
![]() |
Íbúar mótmćla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţessu ber ađ fagna.
1.12.2007 | 11:39
![]() |
Umferđarátak gekk vel |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)