Merkileg tafla, slasađir og látnir á Íslandi 1998 til 2006


Fullyrđingar í Víkurfréttum

Í Víkurfréttum er sagt:

„Bćjaryfirvöld í Reykjanesbć hafa undandarin ár stađiđ fyrir miklum áróđri í umferđarmálum bćjarins. Umtalsverđur árangur hefur náđst í ađ draga úr slysum, en slysum í bćnum hefur fćkkađ um tćp 40% á nokkrum árum.“

Ţetta kemur ekki heim og saman viđ tölur Umferđarstofu og nú spyr ég hver hefur rétt fyrir sér?

Ţetta fer ađ minna á tíđ Óla H. Ţórđar í umferđarráđi. Í formannstíđ hans fjölgađ slysum mikiđ en honum tókst ásamt međreiđarsveinum, sínum ađ telja fólki trú um allt annađ.

 


Leiđist ţér?

53593Sjáđu ţá ţetta

Sniđugt

Snilld ađ endurnýta ţessa frétt. Hún var líka birt á hinni vaktinni á mbl.is, ţann 27 nóv. Ţetta er líka góđ frétt, má alveg birta hana aftur seinn.Smile
mbl.is Hringtorg í stađ ljósa draga úr slysum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ hvađ verđur miđađ?

 Núverandi losun eđa eitthvađ annađ?

 

Frá árinu 1990 hefur losun gróđurhúsalofttegunda frá álverinu í Straumsvík minnkađ um 70% á hvert framleitt tonn. Heildarlosun gróđurhúsalofttegunda frá álverinu í Straumsvík er helmingi minni nú en hún var áriđ 1990, ţrátt fyrir tvöföldun í framleiđslu. Losun gróđurhúsalofttegunda vegna framleiđslu áls í Straumsvík er međ ţví lćgsta sem ţekkist í heiminum.

 Svo segir á co2.is

 Og á vef FÍB kemur ţetta fram:

Loftmengun frá bílum minnkar stöđugt. Ef borin er saman útblástursmengun frá nýjum bíl í dag og sambćrilegs nýs bíls ađ afli og stćrđ fyrir 15 árum, ţá eru skađleg efni í útblćstri nútímabílsins ađeins um 1/12 ţess sem gamli bíllinn gaf frá sér nýr.


mbl.is Markmiđ í loftslagsmálum kynnt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Varlega nú

Sjá hér
mbl.is Hunang gefst vel gegn hósta hjá börnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skrítin úrslit

Schumacher varđ fyrstur í fyrr og 6. í seinni.  Lucas Di Grassi varđ 5. í fyrri og sigrađi í seinni. Samt vinnur Schumacher, skrítiđ.

mbl.is Schumacher óstöđvandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

1998 til 2006 í Reykjanesbć

Lítiđ hefur ţokast í umferđaröryggismálum í bćnum ef marka má tölur Umferđarstofu.

                               Látnir   mikiđ    lítiđ

                                             slasađir

  1. 2006       1        5       52
  2. 2005       0        4       43
  3. 2004       0        1       30
  4. 2003       1        2       43
  5. 2002       1        6       30
  6. 2001       0        3       34
  7. 2000       1        3       27
  8. 1999       0        2       22
  9. 1998       0        4       54

mbl.is „Viđ viljum ekki sjá annađ svona slys í götunni okkar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar eru viđbrögđ Árna?

Íbúar hafa ítrekađ óskađ eftir öryggi. Bćjarstjórinn er Formađur FÍB, FÍB er ađili ađ FIA og ţar er umferđaröryggi efst á baugi. Hvar eru viđbrögđ Árna Sigfússonar viđ ţessu?

Í fréttinni segir líka ađ ţetta er ţriđja slysiđ á ţessu ári. Hvađ ţarf ađ gerast til ţess ađ yfirvöld vakni? Ţarf virkilega svona slys til ţess?


mbl.is Íbúar mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţessu ber ađ fagna.

Og svo er bara ađ vona ađ fólk láti sér segjast. Ţađ á ekki ađ aka bíl eftir einn, ekki einu sinni eftir einn sopa. Ef ALLIR fara eftir ţví ţá mun draga úr fórnum í umferđinni um svona ca 40 %. Ekki bara banaslysum heldur líka alvarlegum slysum sem ţví miđur hefur fjölgađ mjög.
mbl.is Umferđarátak gekk vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband