Færsluflokkur: Bloggar
Fáránlegur dómur
28.11.2012 | 09:11
Þetta er náttúrulega hneyksli. Með þessum dómi gefur UEFA - Fair Play - langt nef.
Það borgar sig að skora svona mark.
Það hefði átt að taka sigurinn af liðinu og sekta það að jafnvirði 10.000.000 króna. Niðurstaðan er eiginlega svo aum að UEFA fellur niður á sama plan og stjórnmálaumræðan á Íslandi. Sveiattan.
Adriano hlaut eins leiks bann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gott og blessað en...
23.11.2012 | 15:07
Kvartað yfir ungmennum á vélhjólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aðvörun!
13.11.2012 | 14:40
Enn og aftur. Hver þarf að vakna?
Hvað á vegriðið sem á endanum verður sett upp að kosta. Eitt, tvö, þrjú mannslíf fyrst?
Sá bifreið koma á móti sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um þetta hefur oft verið fjallað hér
9.10.2012 | 17:38
Að auki hefur líka verið bent á að ekki sé við hæfi að nýliði fái að aka kraftmiklum ökutækjum en á það hefur ekki verið hlustað. Hvað veldur? Það er tómt rugl að nýliði megi aka 300 hestafla bíl á götum. Engin virðist þó hafa dug til að taka á því.
T.d. Var fjllað um þetta í nokkrum færslum í janúar 2007
Vilja að ökunámið taki lengri tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Fréttafluttningur á réttri leið, en...
5.10.2012 | 10:30
... var fólkið í beltum?
Rangt mat á aðstæðum en ekki hálkan sjálf, er sennilega raunverulega ástæðan. En hvers vegna vanmetur fólk eða kannski væri réttara að segja, hvers vegna metur fólk aðstæður ekki rétt?
Hálka á vegum er lúmskt fyrirbæri og myndast oft þó hitastig sé fyrir ofan frostmark. Það má því líka spyrja hvers vegna eru ekki skilti við fjölfarna vegi sem segja til um hitastig í lofti og hitastig við yfirborð vega? Það gæti hjálpað ökumönnum til þess að meta aðstæur rétt og þannig komið í veg fyrir slys.
Slys af þessu tagi getur kostað þjóðfélagið milljónir en búnaður til þess að hjálpa ökumönnum að meta aðstæður rétt, er sennilega fljótur að borga sig.
Fjórir á slysadeild eftir veltu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er sá rafgeymir stór?
26.9.2012 | 11:05
Ef maður vill þá má skilja þessa frétt þannig, að hægt væri að fullhlaða rafgeymi í rafknúnum bíl á einni mínútu.
Ef við gefum okkur að til þess þurfi 30 KWH - það er að segja 30.000 vött í 60 mínútur - þá væri það 1.800.000 wött í eina mínútu. Það er mikið afl, 1,8 MW.
Venjulegt einbýlishús er tengt við raforkunetið með ca 11 KW tengingu (220V * 50A). Það þyrfti því tengingu ca 170 húsa til þess að ná þessu 1,8 MW. Er þetta ekki bara rugl?
ps. Leiðréttið endilega ef ég er að reikna rangt.
Þróa rafgeymi er hleður sig á innan við mínútu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Af hverju þarf forstjóri Strætó að réttlæta það versta við strætó?
7.9.2012 | 17:45
Það þarf engan speking til þess að átta sig á varnarleysi standandi farþega í strætó. Bara einhvern sem hefur þurft að standa í strætó.
Það er nokkurn veginn þannig að maður getur gengið á vegg með útréttar hendur og með þeim forðast áverka. Ef sá sami hleypur á fullri ferð á vegg, með hendur á undan sér, þá slasast hann. Hendurnar halda ekki skriðþungnum þegar hlaupið er. Hraðamunurinn á göngu og hlaupi er ca 4 km/kls. Gangandi á 6 km/kls, hlaupandi nær maður ca 10 km/kls. Það er allt og sumt sem hendurnar ráða við, ca 6 km/kls.
Hvers vegna þarf forstjóri Strætó að réttlæta mestu hættuna sem fylgir því að ferðast með strætó? Af hverju eru ekki öll sætin í strætó með bakið í akstursstefnu? Af hverju eru ekki belti í strætó?
Er nokkur nauðsyn fyrir Strætó að bera saman eigið ágæti og einkabílinn? Ef Strætó þarf að réttlæta tilvist sína, og nú er ég að tala um fyrirtækið sjálft, væri þá ekki ágætt að byrja á sætanýtingu, eyðslu pr. 100 km pr sæti. Eða kemur það illa út?
Er Strætó í samkeppni við fólkið í landinu? Strætó er fyrirtæki, einkabíllinn ekki. Bíllinn er eign einstaklings. Einstaklingurinn er ekki í samkeppni við Strætó.
Öruggari en í einkabíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bankaránið heldur áfram
1.9.2012 | 18:48
Hagnaður Arion banka 11,2 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekki í þeirra valdi
24.8.2012 | 17:52
Armstrong í lífstíðarbann og titlarnir hirtir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er heimurinn beri nú en í gær?
24.8.2012 | 11:46
Ef hann verður sviptur sigrum sínum hverjir taka þá við í staðin? Þeir sem urðu í öðru sæti? En voru þeir ekki bara líka í sömu sporum? Voru ekki allir í sömu súpunni?
Það þjónar engum tilgangi að halda áfram með með þetta mál eftir þessa útkomu. Það þjónar engum tilgangi að útiloka hann frá hjólreiðum um aldur og æfi. Þeir eru margir hjólreiðamennirnir sem hafa viðurkennt sök á borð við þessa en eru áfram í íþróttinni og nægir þar að nefna Bjarne Rise frá Danmörku. Íþróttin ber engan skaða af nærveru þeirra sem hafa játað á sig svindl.
Armstrong sviptur titlunum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)