Bústađavegur / Reykjanessbraut

Í frumdrögum um mislćg gatnamót á ţessum stađ kemur fram ađ óhöpp og slys á gatnamótunum kostuđu ađ međaltali 173 milljónir á ári, árin 1999 til 2004. Ţetta eru samtals 865 milljónir á fimm árum. Kostnađur viđ gerđ ţessara gatnamóta er áćtlađur 450 milljónir og óhöppum og slysum mun fćkka um 50%. Ţađ tekur međ öđrum orđum rétt rúm fimm ár ađ greiđa upp ţessa framkvćmd. Hví er máliđ ekki á dagskrá STRAX?

Ţví má svo bćta viđ ađ tjón sem verđa á Miklubraut vegna tafa á ţessum gatnamótum eru ekki inni í ţessum útreikningum, en eftirfarandi stendur einnig í drögunum. Ţannig nćr biđröđ norđan gatnamótanna síđdegis stundum upp eftir rampa og vel inn á Miklubraut. Kemur fyrir ađ röđin nćr aftur ađ miđri ađrein frá Skeiđarvogsgatnamótunum og truflar innakstur ţađan. Einnig byrjar ţá ađ myndast biđröđ á miđakrein Miklubrautar sem truflar umferđ á Miklubraut verulega og veldur umferđaróhöppum ţar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Biggi minn ţetta nćr stundum, misjafnt eftir álagsdögum alla leiđ upp ađ gatnamótum viđ Grensásveg.

Sverrir Einarsson, 13.3.2007 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband