Fréttafluttningur á réttri leiđ, en...
5.10.2012 | 10:30
... var fólkiđ í beltum?
Rangt mat á ađstćđum en ekki hálkan sjálf, er sennilega raunverulega ástćđan. En hvers vegna vanmetur fólk eđa kannski vćri réttara ađ segja, hvers vegna metur fólk ađstćđur ekki rétt?
Hálka á vegum er lúmskt fyrirbćri og myndast oft ţó hitastig sé fyrir ofan frostmark. Ţađ má ţví líka spyrja hvers vegna eru ekki skilti viđ fjölfarna vegi sem segja til um hitastig í lofti og hitastig viđ yfirborđ vega? Ţađ gćti hjálpađ ökumönnum til ţess ađ meta ađstćur rétt og ţannig komiđ í veg fyrir slys.
Slys af ţessu tagi getur kostađ ţjóđfélagiđ milljónir en búnađur til ţess ađ hjálpa ökumönnum ađ meta ađstćđur rétt, er sennilega fljótur ađ borga sig.
Fjórir á slysadeild eftir veltu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.