Er ekki mál ađ vakna
19.3.2007 | 13:37
Hvađ eru menn ađ gera á međan bifreiđin er á ferđ? Ţađ var mál til komiđ ađ skrifa fréttir af svona í takt viđ ţađ sem gerđist en ekki kenna bara hálkunni um. Nú geta menn ţá lćrt af ţessu, ţađ er ađ segja ţeir sem lesa fréttina.
Hćtta skapađist á Vesturlandsvegi vegna umferđarslyss | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég er sammála ţér, Hálkan er ekki alltaf ađalörakavaldur. Nú ţurfa bílstórar ađ huga ađ ţví sem ţeir eru ađ gera ţađ er full vinna ađ stjóran bíl og reina ađ gera eitthvađ annađ á međan er bara ekki hćgt.
Ţórđur Ingi Bjarnason, 19.3.2007 kl. 14:33
Var nú eimitt að aka um þennan veg á sunnudaginn og var alveg gáttaður hve margir ökumenn voru komnir fyrir aftan mig og vildu komast framúr þó svo að ég ók á 85-95 km. sem var að mínu áliti hæsti mögulegi hraði sem hægt var að aka við þær aðstæður sem voru á þeim tíma og jafnvel of mikill hraði. Hvernir væri að ökumenn færu að haga akstri sínum eftir aðstæðum og hættu að aka um eins og vitleysingar.
Ólafur Ţór (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 14:21
Ég ætla bara að láta ykkur vita að það er ekki rétt sagt frá þessu á mbl.is. Ég var farþeigi í öðrum bílnum og það er til skammar hversu rangt þetta er. Auðvitað á fólk að keyra eftir aðstæðum. En það er lítið hægt að gera þegar bíllinn rennur yfir á vitlausan vegarhelming, reyndar á ekki nema 50 km hraða. Það hefði kannski líka átt að koma fram að stefnuljós voru ekki til staðar.
Sveinbjörg Erla Ólafsdóttri (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 13:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.