Eru íţróttir misgöfugar?

Um nćstu helgi mun Íslandsmeistarinn í rall 2006, Daníel Sigurđarson, keppa í íţrótt sinni á Bretlandseyjum. Ţađ verđu hans önnur keppni á árinu ţar í landi en međ honum er Ísak Guđjónsson ađstođarökumađur. Litlar sem engar fréttir rötuđu í íţróttafréttir á Íslandi síđast, spurning hvađ gerist núna. Ţađ hefur oft vakiđ furđu mína hve lítill áhugi er hjá íţróttafréttamönnum ţegar kemur ađ íslenskum akstursíţróttum. VIđ sigruđum í heimsbikarkeppnum í torfćru áriđ 2006 í báđum flokkum og ađ auki varđ Gísli Gunnar Jónsson Norđulandameistar međ milkum glćsibrag. Lítiđ sem ekkert ratađi ţó í íţróttafréttir á klakanum. Hvađ veldur?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđan daginn . ţetta er rétt hjá ţér međ íţróttafréttaritara. Allt annađ en boltaíţróttir er í dag jađaríţróttir. Ţeir sem horfa á íţróttatíma i erlendum fjölmiđlum ( sjónvarpi ) geta séđ ađ stór hluti af sportinu er frá innlendum atburđum .  ég hef sagt ađ bara ađ skypptinginn vćri 60 - 40 %  fengu innledir viđburđir meira vćri ( ţa´er ég ađ meina annađ en boltaíţróttir)  Sama á viđ blöđin ađ 60 % af plássinu vćri um inlenda viđburđi og ţađ er af nógu ađ taka .  Sund , Skilmingar, Bilaíţróttir , Skíđaíţróttir, Frjálsar íţróttir Keila,Hjólreiđar,Skautar,Borđtennis, íţróttir fatlađra og mart fleira ( annađ en boltaíţróttir)

kveđja

Guđmundur Jakobsson

Guđmundur Jakobsson (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 14:39

2 Smámynd: Mótormynd

Já, ţetta er eitthvađ sem íţróttadeildirnar ţurfa ađ taka til athugunar. Erlendar fréttir af tennis eiga t.d. greiđa leiđ í fréttatímana á međan mótorsportiđ er lagt til hliđar. Hvort sportiđ ćtli eigi fleiri ađdáendur á Íslandi?

Mótormynd, 19.3.2007 kl. 21:41

3 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Alveg rétt, mađur skilur ekki alltaf fréttamat ţessara blessađra blađamanna sem titla sig sem íţróttafréttamenn en eru nú ansi margir bara boltaíţróttafréttamenn í besta falli. Sumir bara fótboltafréttamenn. Viđ fáum ofast ađ vita eftir hverja helgi hver Íslendingur  svo mikiđ sem hljóp framhjá einhverjum sparkvelli í útlöndum og hvađ hann var lengi inná allt tíundađ.

Mćttu ađeins víkka sjóndeildarhringinn

Rúnar Haukur Ingimarsson, 22.3.2007 kl. 08:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband