Unga fólkiđ

Í skýrslu sem OECD gaf út kemur fram ađ áfengi hefur meir áhrif á ungt fólk en ţađ eldra. Í skýrslunni er sagt: Compared to older drivers, young drivers crash risk increases at a much greater rate with each alcoholic drink consumed, and, thus, young, novice drivers should be subject to blood alcohol content (BAC) restrictions of no more than 0.2 g/l.

Ţá kemur einnig fram: High levels of accompanied practice before licensing for solo driving, involving a variety of driving circumstances, will result in lower levels of fatalities. While at least 50 hours of prelicensing practice are recommendable, experience in one country showed that increasing this to about 120 hours reduced crashes in the two years following licensing by about 40%.

Ţví segi ég leggjum ţví liđ ađ akstursíţrótta- og aksturskennslusvćđi verđi ađ veruleika á Suđurnesjum. Ţar er unniđ eftir stöđlum FIA og FIM.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er engin spurning að það þarf aksturskennslusvæði og meiri þjálfun áður en krökkunum er hleypt af stað. Engu að síður verða fyrstu árin í umferðinni alltaf þjálfunartími. Mætti ef til vill merkja 1.árs, 2.árs og jafnvel 3.árs ökumenn sértaklega? Ungu ökumennirnir yrðu þá meðvitaðari um nýliðastöðu sína og fara betur með tækið - hinir hafa varann á sér og sýna skilning, eins og við gerum í dag þegar ökukennslubíll er í umferðinni.

kristinn Hrafnsson (IP-tala skráđ) 3.4.2007 kl. 12:27

2 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Tek undir ţetta međ ţér Kristinn, hef áđur lagt ţađ til ađ merkja bílana međ stóru L = lćrlingur. Ţađ öruggt ađ ţađ hefđi ţau áhrif sem ţú nefnir hér ađ ofan.

Birgir Ţór Bragason, 3.4.2007 kl. 13:10

3 identicon

Algjörlega sammála.  Sorglegt ađ ekki sé búiđ betur ađ ungum ökumönnum sem eru ađ taka sín fyrstu skref.

Óskar Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 6.4.2007 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband