Villandi fréttafluttningur

Nýlega kom ţađ fram ađ losun CO2 hefur aukist í Reykjavík síđan 1999. Ţar er talađ um allt ađ 30 prósent aukningu. Nú er ţađ ţannig ađ fólki hefur á sama tíma fjölgađ um ca 13 prósent á höfuđborgarsvćđinu og hagvöxtur hefur veriđ um 3 prósent á ári. Fólksfjölgunin stendur ţví undir um ţađ bil helming ţessarar aukningar og međ batnandi hag íbúanna fylgir óhjákvćmilega aukin hreyfing á fólki. Aukning CO2 losunar er í takt viđ hagvöxtinn en ţegar tekiđ er tillit til fjölgunar íbúa á svćđinu má segja ađ aukningin hafi í raun veriđ mun minni en gera mátti ráđ fyrir. Auđvitađ má alltaf gera betur, en í heild hafa íbúar höfuđborgarsvćđisins ekki stađiđ sig illa í ţessum málum eins og gefiđ er í skyn, síđan 1999.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband