Umferđaröryggisvika

Ţađ eru ekki margir sem gera sér grein fyrir ţví ađ ţessi vika umferđaröryggis er runnin undan rifjum akstursíţrótta. Áriđ 1994 urđu tvö banaslys í Formúlu 1. Í kjölfariđ leitađi FIA til ríkisstjórna víđvegar í Evrópu í leit ađ leiđum til ađ auka öryggi keppenda í Formúlunni. Sér til mikillar skelfingar varđ forseti FIA ţess áskynja ađ ekkert var ţar ađ finna. Max Mosley forseti FIA fól ţví sínum mönnum ađ finna leiđir og útfćra ţćr í ţágu almennings. FIA kom á fót árekstrarprófuninni EURO-NCAP og síđar vegaúttekt sem FÍB sinnir á Íslandi. FIA fékk á sínum tíma Gro Harlem Brundtland og Kofi Annan til ţess ađ leggja umferđaröryggismálum liđ og útkoman varđ alţjóđlegt umferđaröryggisár á vegum WHO áriđ 2004.

Vonandi ber okkur gćfu til ţess ađ gera ţćr lagfćringar á umferđinni sem er í okkar höndum og ađ lokum útrýma banaslysum og slysum međ alvarlegum meiđslum. Ţađ segir á síđu WHO ađ ROAD SAFETY IS NO ACCIDENT


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband