Óvandađ

Í Morgunblađinu í dag er sagt ađ kostnađur viđ banaslys á Íslandi sé 30 milljarđar króna árlega. Hverjum er greiđi gerđur međ svona óvönduđum fréttafluttningi? Hiđ rétta er ađ kostnađur vegna umferđarslysa og ţá allra umferđarslysa er allt ađ 30 milljarđar á ári. Bifreiđaeigendur greiđa sennilega rúmlega 20 milljarđa í tryggingar og taka á sig nokkra milljarđa ađ auki. Ţeir greiđa ţví stćrasta hlutan sjálfir. Hver er hin rétt upphćđ sem kemur úr sameiginlegum sjóđum?

Ţađ er annars athyglivert ađ lesa á síđu EuroRAP eftirfarandi - Making roads themselves safer provides some of the highest returns in terms of lives and money saved anywhere in the European economy. Look at Ireland, where in three years a systematic programme has cut national road deaths by 10 per cent. Small, well organised, targeted commitment not only saved lives and reduced crippling injury but delivered 1000 per cent return on investment


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thad er engin vafi á thví ad forvarnir - á hvada svidi sem er - er lang lang lang besta fjárfestingin.

Elín Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2007 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband