Ég skil þetta aldrei
27.4.2007 | 08:16
Samtals hlustuðu á Rás 2, Bylgjuna og Rás 1, 170 prósent Íslendinga. Það eru um það bil 510.000. Ég bara skil þetta ekki :)
Flestir hlusta á Rás 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er nú þannig að margir hlusta á fleiri en eina rás, það útskýrir þessa prósentutölu
Flóvent (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 08:27
Glott, já þetta var sennilega frekar slöpp leið til að reyna að fjölga heimsóknum á síðuna :):):)
Birgir Þór Bragason, 27.4.2007 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.