Sturla tók máliđ alvarlega
7.6.2007 | 21:26
Vonandi gerir Kristján ţađ líka. Forsenda ţess ađ samgönguráđherra gćti tekiđ umferđaröryggismál jafn föstum tökum og raun ber vitni er ađ umferđaröryggismál voru fćrđ til ráđuneytisins í tíđ síđustu ríkisstjórnar. Ţađ var gert ađ frumkvćđi LÍA, Landssambands íslenskra akstursfélag. LÍA er ađili ađ FIA og frá árinu 1994 hefur FIA stađiđ ađ gagngeri breytingu á umferđaröryggismálum, ekki bara í mótorsport heldur einnig í almennri umferđ. Fimm stjörnu bílar og fimm stjörnu vegir eru dćmi um ţađ. Annađ dćmi er umferđaröryggisáriđ og umferđaröryggisvikurnar. Sívaxandi skilningur stjórnmálamanna á ţví, ađ ţađ er hćgt ađ breyta umferđinni til hins betra, er vegna vinnu FIA og sérstaklega forseta sambandsins Max Mosley. Eins og áđur sagđi ţá tók Sturla máliđ föstum tökum og ég vona svo sannarlega ađ Kristján geri ţađ einnig, ţađ er mikiđ verk óunniđ.
Sturla Böđvarsson fékk heiđursverđlaun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég fer alltaf reglulega inn á bloggiđ ţitt og ţakka góđ skrif.
Ég er sannfćrđ um ađ ţessar vikur og átaksverkefni skila árangri og Kristján L. Möller lćtur örugglega ekki sitt eftir liggja í ţessum málum. Hann sem Siglfirđingum ćtti ađ ţekkja hvađ vegir og vegabćtur skipta miklu máli. Ţegar ég var barn komu fyrst göng til Siglufjarđar, en áđur varđ ađ fara yfir Skrađiđ sem er stórhćttulegur fjallavegur og hćgt er ađ fara núna yfir sumartímann. Síđan voru Skriđurnar teknar af og vegriđ sett upp viđ hćttulega kafla og breytti miklu ţegar loks komst á bundiđ slitlag. Vegirnir hafa tekiđ sinn toll, heldur betur.
Herdís Sigurjónsdóttir, 20.6.2007 kl. 10:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.