Vilji og trú á getu okkar, er allt sem ţarf

Ţađ eru liđin tćp fjögur ár síđan sonur minn lést af slysförum. Hann var á stađ sem hann hefđi ekki átt ađ komast á. Viđhaldsleysi á mannheldum girđingum viđ járnbrautarteina í miđri Kaupmannahöfn er einn margra ţátta í ađ ţađ slys varđ.
Ég ćtla rétt ađ vona ađ sjórnmálamenn á Íslandi veiti ţessri göngu athygli. Fyrst og fremst ţarf ađ verđa hugarfarsbreiting hjá ráđamönnum. Ţađ á ađ taka stefnuna á 0 banaslys í umferđ á landi. Ég ćtlast ţess til ađ forsćtisráđherra veiti ţessari göngu athygli og í kjölfariđ feli hann ráđherrum sínum ađ koma slíkri núll stefnu í framkvćmd. Menntamálaráđherra, heilbrigđisráđherra, samgönguráđherra og félagsmálaráđherra munu ţá leggjast á eitt og sćkja og/eđa búa til ţćr lausnir sem ţarf.

Vilji og trú er ţađ sem ţarf.


mbl.is Minnast ţeirra sem hafa látist í umferđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband