Opiđ bréf til Helgu Sigrúnar Harđardóttur

Sćl Helga. Ţú hafnar ţví alfariđ ađ samfélagiđ komi ađ byggingu akstursíţróttasvćđis. Ţađ gerir ţú međ vćgast sagt undarlegum rökum. Ţú segir ađ ef ríkiđ komi ađ slíkri byggingu ţá sé veriđ ađ svara kröfum manna sem hafa hótađ lögbrotum verđi ekki fariđ ađ kröfum ţeirra.

Akstursíţróttamenn hafa í áratugi óskađ eftir réttlátri og sanngjarnri ađkomu ríkis ađ byggingu akstursíţróttasvćđa. Óskir ţeirra eru mun eldri en ţćr kröfur sem ţú hefur til umfjöllunar í skrifum ţínum. Ţú rćđst óvart á stóran hóp akstursíţróttamanna, óvart segi ég ţví ţú segir líka ađ ţú hafir ekkert á móti akstursíţróttum. Ţađ ađ ţú hafnar ţví alfariđ ađ ríkiđ komi ađ byggingu akstursíţóttasvćđa er ađ ráđast á ţann hóp.

Samfélagiđ er í skuld viđ akstursíţróttamenn. Ţeir hafa lagt gríđarlega mikiđ til samfélagsins í formi gjalda af leiktćkjum sínum og enn stćrra er framlag ţeirra til umferđaröryggis. Íslenskir akstursíţróttamenn eru hluti af FIA, alţjóđasambandi íţróttarinnar, og framlag ţess til öruggari bifreiđa og öruggari vega er nćstum ţví ómetanlegt. Vegna vinnu ţeirra samtaka á liđnum árum eru bílar í dag mun öruggari tćki en fyrir 10 árum. Ţađ gagnast samfélaginu. Nýlega hóf FÍB, í samvinnu viđ samgönguyfirvöld, úttekt á öryggi vega á Íslandi. Ţađ framtak lofa ţingmenn. Ţađ á eftir ađ skila samfélaginu öruggari vegum. Úttektin er runnin undan rifjum akstursíţróttamanna.

Ég skora á ţig ađ auka ţekkingu ţína á akstursíţróttum, skipulagi og uppbyggingu ţeirra, áđur en ţú ruglar aftur saman íţróttamönnum og afbrotamönnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Sćll Birgir.
Er í lagi ađ ég noti  ţetta  bréf á annari síđu ? ţetta bréf hjá ţér er eins og Ragnheiđur Davíđsdóttir sagđi svo eftirminnilega "eins og töluđ úr mínum munni"

Sćvar Einarsson, 24.6.2007 kl. 12:47

2 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Ţér er velkomiđ ađ vísa í ţađ enda er ţetta opiđ bréf til Helgu Sigrúnar.

Birgir Ţór Bragason, 24.6.2007 kl. 12:55

3 identicon

Sćll Birgir

Lýst vel á ţetta bréf hjá ţér og áskorunina um ađ hún kynni sér máliđ betur. Margir sem eru á móti ţví ađ byggđ sér ađstađa fyrir okkur mótorsport áhugamenn hafa engin rök fyrir skođunum sínum og grípa vitlausar "stađreyndir" úr lausu lofti. En til ţess ađ e-đ verđi gert í ađstöđuleysi okkar ţurfa akstursíţróttamenn og áhugamenn ađ standa vel saman og leysa máliđ í góđu. Ekki ađ líta á ţetta sem e-đ heilagt stríđ á milli ţeirra sem vilja brautir og ţeirra sem ekki vilja brautir eins og máliđ er oft sýnt í fjölmiđlum. 

Atli F (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband