Í grófum dráttum

Á Íslandi eru eknir ţrír miljarđar kílómertrar á ári. Ţađ eru um 100 kílómetrar á sekúndu.

 

Slysin kosta 30 miljarđa á ári.

 

Ţađ gerir 1000 krónur á sekúndu, sem sagt 80 milljónir á sólahring.

 

Ţađ seljast um 300 milljónir lítra af eldsneyti á ári.

 

Ríkiđ fćr um 20 miljarđa í sinn vasa fyrir ţá.

 

Ađrar tekjur ríkis af bílum eru annađ eins og mjög ríflega ţađ.

 

 Slysum fjölgađi um ríflega ţriđjung í fyrra og fjölgar enn.

 

Gera ríki og sveitarfélög nóg til ađ koma í veg fyrir slysin? Hvađ finnst ţér? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Mjög ţörf umrćđa og ég held ađ ég sé bćđi sammála og ósammála ţér :-)

Ef ég reyni ađ hada mér viđ hnýttnum fyrirsögnum :

  • Ríki opg sveitafélög gera ekki nóg til ađ koma í veg fyrir slysin
  • Miđađ viđ hvađ slysin kosta okkur ćtti ţetta ađ hafa hćrri fórgang
  • Vegaaxlir eru allt of mjóar, kantar of brattar, og ţađ vanta góđ vegriđ
  • Viđ ţurfum hjólreiđabrautir á fjarlög miklu frekar en hestastigar

  • Ţađ mikilvćgasti er tillitssemi ökumanna, ađ ţeir hugsa um umferđina sem samvinna, ekki keppni.
  • Bílaauglýsingar ćttu ađ ýta undir tillitssemi frekar en ađ eigandi /ökumađur  bíls sé "King of the Road"
  • Ţađ eru til fleiri skýrslur af miklum gćđum međ útreikningum erlendis frá sem komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ  veriđ sé ađ borga međ einkabílana.  
  • Bílar valda mengun, umferđartöfum, hreyfingarleysi, sem samtals draga mun fleiri til ótímabćrra dauđa en umferđarslysin
  • Áhrifamesti leiđin til ađ fćkka alvarleguym slysum,  er ađ lćkka hrađann.  
  • Međ lćgri hrađa og mykri,  tillitssamari  akstur batnar öryggiđ, og mengun minnkar. Svo og ţröskulds-  og fólksfćlu- áhrifin. minnkar.
  • Međ lćgri hrađi batnar samkeppnishćfni annara ferđamáta, sem dregur úr einkabílaumferđ, og dregur ţar međ úr mengun og umferđarteppum
  • Íslenskir vegir bera flest ekki 90 hrađa.  
  • Hrađinn í ţéttbýli er allt of mikill.  
  • Lćgri hrađi eykur afkastageta gatnakerfisins
  • Umferđaröryggi er mjög mikilvćgt en mađur verđur ađ horfa heildstćtt á dćminu.  Ef ađgengi gangandi og hjólandi er gert erfiđara í nafni umnferđaröryggis, er líklegt ađ heilsutapiđ af minnkandi göngu og hjólreiđar vegi mun ţyngri en ţađ sem vinnist í umferđaröryggi.  Hjólreiđamenn lífa lengur en ţeir sem hjóla ekki. HJólreiđar hafa veriđ metnar ađ bćta 10 til 20 sinnum fleiri lífár viđ hjá ţeim sem stunda ţeim, en lífárin sem tapast vegna umferđarslysa.

Morten Lange, 9.8.2007 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband