Í grófum dráttum
30.7.2007 | 13:06
Á Íslandi eru eknir ţrír miljarđar kílómertrar á ári. Ţađ eru um 100 kílómetrar á sekúndu.
Slysin kosta 30 miljarđa á ári.
Ţađ gerir 1000 krónur á sekúndu, sem sagt 80 milljónir á sólahring.
Ţađ seljast um 300 milljónir lítra af eldsneyti á ári.
Ríkiđ fćr um 20 miljarđa í sinn vasa fyrir ţá.
Ađrar tekjur ríkis af bílum eru annađ eins og mjög ríflega ţađ.
Slysum fjölgađi um ríflega ţriđjung í fyrra og fjölgar enn.
Gera ríki og sveitarfélög nóg til ađ koma í veg fyrir slysin? Hvađ finnst ţér?
Athugasemdir
Mjög ţörf umrćđa og ég held ađ ég sé bćđi sammála og ósammála ţér :-)
Ef ég reyni ađ hada mér viđ hnýttnum fyrirsögnum :
Morten Lange, 9.8.2007 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.