Torfæra í Noregi
31.8.2007 | 04:28
Það er morgun hér í Kasrup, flugið til Osló fer eftir 45 mínútur. Ferðin til Osló héðan kostar 47 danskar krónur en til bak 71. Skattar eru 280 krónur samtals en yfirvikt (7 kíló) kostuðu 420 krónur. Það er Sterling sem rukkar svona.
En nóg um það, ég er að fara til Noregs til þess að mynda torfærukeppni sem fara fram í Skien á laugardag og sunnudag. Það eru nokkrir íslenskir ökumann með í þeim og fréttir herma að 7 norðurlandabúar komi til Íslands seinna í mánuðinum til þess að keppa á Hellu.
gúgglaðu formula + skien og sjáðu hvað gerist
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.