Hvað kostar svarið?
28.11.2007 | 08:58
Hvað ætli það kosti að svara þessari fyrirspurn Kolbrúnar? Ætli upphæðin færist sem kostnaður við rekstur heilbrigðiskerfis Íslands? Verður lífið betra og skemmtilegra þegar við vitum svörin?
![]() |
Ekki meira blátt og bleikt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já og það mætti nú líka bara byrja á því að athuga hvað þessi ,,gáfulega" fyrirspurn hafi kostað, þ.e.a.s. það eru jú x margir þingmenn sem hafa setið inn í þingsal og þurfa að eyða brot af vinnudegi sínum í að hlusta einmitt á þessa fyrirspurn og það telur líka krónur frá ríkissjóðnum.
Berglind, 28.11.2007 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.